Jájá. Það sem mér fannst cheap var aðallega að þessi hljómsveit var að auglýsa eftir bassaleikara og strax í fyrsta svari kemur fram að þeir eru eiginlega bara að auglýsa eftir bassaleikara svo þeir þurfi ekki að borga hærri leigu. Bottom line, þegar menn leita að hljóðfæraleikara eiga þeir ekki að finna einhvern sem á pening. Ef svo væri, myndi ég vera í hljómsveit með Paris Hilton. Skiluru?