Diabolus, helvíti aktívir búnir að taka upp EP. Eitthvað eftir að mastera það skilst mér. Blood Feud, mjög aktívir nýbúnir að gefa út hresst demó. Darknote, veit ekki hvort þér séu aktívir en þeir allavega skelltu inn helling af dóti á mæspeis um daginn, grooví efni. Sólstafir voru í desember í Finnlandi eða Svíþjóð að taka upp plötu. Held að þeir séu að æfa í TÞM núna. Helshare eru búnir að taka upp plötu og eru held ég að leggja lokahönd á masteringu og svoleiðis. Atrum tóku upp einhver...