Geðveikur diskur, þetta er samt svona band sem maður hlustar á og man ekkert eftir að hafa hlustað á það, en samt man maður hvað þetta var skemmtilegt.
Haha rólegur, ég var að quota þig hérna ofar í þræðinum. Þú færð hann á 4500 kall nema einhver ofurhugi bjóði mér 15000 fyrir hann sem ég sé ekki alveg fram á.
Þeir eru líka að spila á Misery index eftir 6 daga. Aðeins meira solid heimildir en MA sem updatear íslensk bönd á hálfs árs fresti og oftast þarf ég að senda þeim mail um að lagfæra hluti þarna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..