En ég meina, við hverju var að búast frá þeim bræðrum? Þeir fundu nýjann söngvara sem mér fannst passa alveg inní það sem að þeir voru að gera þó svo að hann sé ekkert dæmi um góðann söngvara og þessi bassaleikari var nú bara til að fylla upp skarðið. Þannig að niðurstaðan er sú. Hér er komið band sem varr helmingurinn af Pantera og Pantera voru helmingi betri. Samt sem áður fynnst mér mörg lög góð með þeim og ég get rétt ímyndað mér að næsta plata Pantera hefði hljómað eitthvað í líkingu...