Nei einmitt, þarna hittiru naglann á höfuðið. Mér finnst ótrúlega pirrandi þegar einhverjir guttar eins og hér að ofan segja bara “fýla þá ekki, lélegur söngvari” í stað þess að gefa tónlistinni smá séns. Þeir eiga það allavega skilið. Sammála þér líka með Save me gott lag. Pride finnst mér líka alger gullmoli ásamt Breating new life. Pantera eru auðvitað mun betri en Damageplan hefðu nokkurn tímann orðið. Það fer ekki á milli mála. Þeir bræður vildu eflaust bara gera það sem þeim finnst...