Ég held að öll þessi mainstream tónlist sem spiluð er í dag (og í þá daga) hafi fengið mig til þess að leita eitthvert annað. Mér fannst hún svo leiðinleg. Ég býst við að þetta hafi verið svo eðlilega þróunin, Limp Bizkit, Korn, Slipknot, Fear Factory, Slayer, Cannibal Corpse, Suffocation ofl …