Nei ég er ekki harður á internetinu, mér finnst bara fáránlegt hjá þér að alhæfa svona yfir það að öll death metal bönd byrjuðu á Severed. Þá dró ég þá ályktun að þú værir vitskertur, eða eitthvað þess háttar. Kannski var þetta bara kaldhæðni en ef ekki þá skal ég sýna fram á annað: Aborted, All Shall Perish, Amon Amarth, At The Gates, Autopsy, Behemoth, Belphegor, Bloodbath, Brodequin, Cannibal Corpse, Carcass, Cryptopsy, Dark Tranquillity, Death, Decapitated, Decrepit Birth, Deeds Of...