Djöfull ertu harður maður, inverterinn á tölvunni minni er bilaður og ég sé helminginn af því sem ég les og skrifa, einn stafur í þessu tilfelli breytti bara hellings helling. Þú þarft samt að láta tjékka á þér hausinn, virðist vita andskoti lítið um metal.