Tjékkaðu á Altars Of Madness, Blessed Are The Sick og Covenant, frábærar plötur. Heretic er líka mjög góð, allalvega finnst mér það. Tjékkaðu líka á lögunum Day Of Suffering og God Of Emptiness, þau fá þig til að vilja heyra meira. Þetta er frábært band.