gaur! það nákvæmlega sama kemur hjá mér! þegar ég er á móti einhverjum sem er sterkari en ég, þá bara er eins og einhver sé með ryðgað skrúfjárn að stinga mig í olnbogann. fokk vont sko veistu eitthvað hvað þetta er? seinast gat ég ekki lyft í viku eftir þetta get ekki tekið þríhöfðaæfinguna þarna (skullcrusher, nosebreaker) eða hvað sem þið viljið kalla hana, og þetta var fyrir svona ári : /