Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Reglugerðarbreytingar, hvar endar þetta?

í Formúla 1 fyrir 19 árum, 1 mánuði
Vill einhver útskýra útsláttar regluna fyrir mér?

Re: F1 fan vikunar?

í Formúla 1 fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég veit að ég er að svara gömlum pósti. Sá sem spáði þessu hafði rétt fyrir sér. Ályktun: Þú ert lélegur spámaður :).

Re: Hefur þetta verið gert áður?

í Formúla 1 fyrir 19 árum, 1 mánuði
Satt, samt eru mjög margir sem hafa fylgst með formúlunni núna síðustu tvö ár að segja að hann sé lélegur driver. Vinur minn sagði t.d. að Shcumacher væri ömurlegur driver, hann væri bara á góðum bíl og ekkert annað. Er Rubens ekki líka á góðum bíl? en hver er að keyra betur? Svo finnst mér í tísku að fólk sé að hætta að halda með M.Schumacher núna, því hann tapaði í ár? o.O Varð bara að koma þessu frá mér :)

Re: Einhverjir Íslenskir serverar?!

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þar sem þú varst of latur til að opna All Seein Eye þá gerði ég það fyrir þig, það er bara einn server fyrir mod, en enginn fyrir '42 original.

Re: Félagi okkar siggi_litli!

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Vá common það vita allir að hann spilar mikið. Láttu hann í friði bara? Hvað ertu búinn að setja inn marga korka til að upphefja sjálfan þig á kosnað sigga litla? Kannski þú öfundir hann bara innst inni.

Re: Hversu langt á þetta að ganga?

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Var að borða. Hefðiru verið að tala um pizzu frá Risso værum við að tala saman.

Re: Hversu langt á þetta að ganga?

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég nenni ekki að rífast við þig lengur :/. Virðumst báðir vera fastir á okkar pointi. Ég segi þá bara öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir :)

Re: Hversu langt á þetta að ganga?

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það eru flestir sjálfráða í 89th. Ég hef ekki farið að væla, allavega ekki enþá :).

Re: Hversu langt á þetta að ganga?

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
seigi er stafsetninga villa ffs. Hvað hef ég oft sagt þér að ég vil að einhverjir aðrir fái rcon. Þá er ég ekki að tala um mig. Það eru fleiri sem eru “aðrir”. Deadman gaf, 5 í ice rcon minnir mig og binan jolinn. Ég styð 100% við þá ákvörðun að jolinn fái að vera með rcon eins og nokkrir þessara ice manna. En því miður hef ég heyrt sögur þar sem ákveðnir rconar í ice séu að hóta kicki ef menn taka faratæki á spawni. Þá meina ég tæki sem þeir voru í, en þeir dóu, og ef einhverjir aðrir ná...

Re: Hversu langt á þetta að ganga?

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
1.lagi þá var ég með honum í skóla 2.lagi hann hefur póstað því inn á 89th korkana Já auðvitað, það er ekkert kjaftæði í þessum kork. Þetta er mín skoðun og ég veit um marga sem hafa sömu skoðun. Þú verður að fara að læra að lesa korka og mynda þér skoðun án þess að lesa hver höfundurinn er og mynda þér þá skoðun, jafnvel held ég að þú hafir ekki lesið allan korkinn. Þetta er eins og þegar maður ákveður að matur sé vondur, á útlitinu.

Re: Hversu langt á þetta að ganga?

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég er ekki inn á neinum rcon lista. Já og ef þú lest póstinn vandlega þá var UPPHAFLEGA pointið að ég vildi ekki að eitt clan réði öllu, það leiddi af sér þessa hugmynd að dreifa passanum. Allt sem ég seigi, þú commentar alltaf neikvætt, og rifjar alltaf upp eitthvað gamalt frá því ég var í GH. Reyndu að svara þessu eins og maður og hætta með svona leiðinda skot. Ég setti þennan kork vel upp, kom ekki með neinn dónaskap en svo byrjar þú að kasta í mig skít. Ég er farinn að halda að það sé...

Re: 2 round?

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
ég sá það, svo byrjaðiru að tala um eitt round og ég kom með þessi rök :D

Re: 2 round?

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
En hann gæti þá aldrei byrjað round með það í huga að eiga möguleika á að ná uppáhalds tækinu sínu. Miklu semmtilegra að hafa tvö því að það er ekki skemmtilegt að koma inn í round sem er búið kannski hluti af, og jafnvel byrja í hálfgerðu campi.

Re: Hversu langt á þetta að ganga?

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Lestu póstinn áður en þú commentar með svona asnalegu rugli. Ég sagði að ég hefði sókt um rcon við admin, já ég gerði það ekki í þráð hérna á huga eins og þú heldur. Svo kom ég með dæmi um að ég vildi breyta til um rcona, já ég nefndi dæmi og ég hef heyrt fleiri sögur. Ég sagði ekki að ég einn ætti að fá rcon heldur vil ég að rcon passanum verði dreift á víðari hóp, þá meina ég t.d. leadera innan clana eða einstaklingum sem er vel treistandi. Lestu svo þennan póst yfir áður en þú commentar...

Re: lone wolf

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
æji, ég er sko ljóshærður.

Re: Ekki hægt að labba og spotta/zooma/skrifa lengur!

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
ég hef ekki orðið var við þetta, kannski ég ætti að tékka á því.

Re: Hversu langt á þetta að ganga?

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Var heldur ekki að tala um þig :)

Re: Hversu langt á þetta að ganga?

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já þú ert alveg eins og scoby, alltaf sama skítkastið sama hvað maður segir. Í staðinn fyrir að reyna að leysa þetta mál á venjulegan hátt. Hefði einhver annar 89th maður sett þett inn þá hefðiru ekki sett þennan póst og þú hefðir litið á þetta mál með öðrum augum. Byrjaðu svo spila bf2 áður en þú ferð að tjá þig.

Re: Hversu langt á þetta að ganga?

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
ég er heldur ekki að tala um þig sem þessi jafnaldri minn :D.

Re: 3 apc

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Skrítið. Þar sem ég er ZeuS.is og ég tók myndina.

Re: Hversu langt á þetta að ganga?

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
ÉG er ekki endilega að segja að ég hafi rcon. Lestu póstinn minn áður en þú kemur með svona rugl. ÉG vil að það fái einhverjir aðrir en ice rcon, þá fleiri en einn. Samt voru til dæmi um að jafnaldrar mínir fengu rcon, já þeir fengu hann hjá símnet gaurunum, í gamla 1942. Nema þeir báru nafnið ice. fyrir framan nickið sitt og þá var EKKERT sjálfsagðara.

Re: lone wolf

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nákvæmlega, allt of mörgum fávitum sem ýta ALLTAF á page up eftir að hafa verið teamkillaðir, jafnvel hlaupa fyrir APC hjá manni og punisha sekúndu síðar. Já ég var keyrandi á götunni á fullri ferð, sá sem gerði þetta átti að horfa til hliðanna. Eitt sem ég hef tekið eftir er að siggi_litli ýtir alltaf á page up, allavega þegar ég eða vinir mínir teamkillum hann (þá óvart).

Re: Hjálparbeiðnir :(

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Veistu hvað, ég held ég sé sammála þér.

Re: Hversu langt á þetta að ganga?

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Birkir ég meina að það verði ekki einokunmeð rcon ókey? Þannig að eitt clan vaði yfir allan serverinn án þess að aðrir fái möguleika á að koma sínu á framfæri. ALLIR sem notar Btnet eiga jafnmikinn rétt á að spila sín uppáhalds möpp eða taka faratæki jafnt sem rconar. Spawncamp hefur ALDREI verið bannað og því ekki hægt að kicka fyrir það, spawncamp er bara verulega lame. Sérstakelga þegar spawncamper á ekki öll flögg. Þú virðist aðeins vera að miskilja mig en mitt point í stuttu máli...

Re: Hversu langt á þetta að ganga?

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
þú ættir samt að skilja af hverju ég varð pirraður. Því að svona svipað mál kom einmitt upp líka í 1942.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok