Mér finnst samt að það ættu að vera lokapróf. T.d. í MR þá er 1/3 námseinkunn (einkunnir úr stöðuprófum, verkefnum og svo kennaraeinkunn,) 1/3 jólapróf (í því máttu fá 1) og svo 1/3 vorpróf (í því verðuru að ná 4 en þó með því skilyrði að jólapróf + vorpróf sé 7 eða meira.) Svo verður “vegið meðaltal” að vera meira en 5. Fínt kerfi finnst mér. Annars myndi maður bara læra undir þessi stöðupróf sem eru úr minna efni, hjálpar t.d. að læra stærðfræðina jafnt og þétt allan veturinn og rifja...