Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ullevi Stadion.

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Með því að alhæfa með þetta “þeir eru bestir”´þá draga ég og örugglega flestir aðrir þá ályktun að þú átt við að þeir voru besti, séu bestir og verða bestir.

Re: Ullevi Stadion.

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Purki Gaman að sjá hvað allir hata KR, og hvers vegna? því þeir eru bestir.

Re: Hver þorir?

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég beið eftir henni á íslensku síðast því að ég er svo mikill nab í ensku eða eitthvað.. en ég enginn skemmdi fyrir mér. En ég ætla mér að lesa Harry Potter í fyrsta sinn á ensku af því að ég er nokkuð viss um að 7. verði spoilað fyrir mér.

Re: Nýju mennirnir hjá Man. Utd..

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 4 mánuðum
United áfrýjuðu og fengu í kjölfarið atvinnuleyfi.

Re: kjánaleg "moment"

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég er ekkert hljómborðsleikarinn þinn ;)

Re: Þjálfari

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Já, og hvað er hann gamall? Sína hérna smá tillitsemi.

Re: Þjálfari

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þjálfarinn verður að vera strangur ef hann á að ná aga, en ég mæli ekki með að þú gefist upp á því að mæta á æfingar. Bara halda áfram og hafa gaman af.

Re: Þjálfari

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Rólegur á að drulla alveg yfir aumingja drenginn.

Re: Peningar og hljóðfæri

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hljómborð: Nord Electro 2 - 112.500 Hardcase, sérsmíðað - 12.500 Statíf - 5.000 Sustain Pedal - 3.500 Samtals - c.a 135.000

Re: Hljómsveitar nöfn.

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Aha, LubeLuncheon er sko legend í MR.

Re: Hljómsveitar nöfn.

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Næs, ertu þá ekki í MR?

Re: Verð pínulítið að tjá mig.

í Battlefield fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þú bara manst þetta eins og að þetta hefði gerst í gær. Þúst plönin mín eru ofur.

Re: kanntmenn

í Manager leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þegar ég var Newcastle þá keypti ég hann á svona 3. tímabili og hann fékk ekki work permit en ég ákvað að láta hann koma samt sem áður. Svo seinna í janúarglugganum var hægt að sækja um atvinnuleyfi fyrir hann aftur og þá fékk hann það, það fer eftir fjölda landsleikja eða eitthvað. Verður líka að vera með góðan samning og það virkar stundum að bjóða þeim ofur samning.

Re: kanntmenn

í Manager leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég var Leeds og kom þeim strax upp, svo bauð ég honum samning, free transfer út af því að hann neitaði alltaf gamla liðinu, og svo vildi hann ekki koma af því að honum fanst að leikmaður af sinni stærðargráðu ætti að fá meira fyrir hvern spilaðan leik eða eitthvað, og ég bauð honum mesta sem ég gat í öllu. Pirrandi þar sem að ég var langt undir wage budgetinu mínu.

Re: kanntmenn

í Manager leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Sko ég átti ekki fyrir launakröfunum hjá þessum dreng í einu savinu, og ég var samt nokkuð vel stæður :/

Re: Í hvaða skóla komst þú? ('91)

í Skóli fyrir 17 árum, 5 mánuðum
okey get a room rsum.

Re: Í hvaða skóla komst þú? ('91)

í Skóli fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Okey.

Re: Val á hlómborði

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þá er bara að byrja að spila.

Re: Hljómsveitar nöfn.

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þúrt bara einhvör bassaleikari.

Re: Val á hlómborði

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Sko ef það er G lykill og það kemur svona. Þá finnuru miðjuna á hljómborðinu og spilar g-ið sem er hægra megin við það. –>0<– en ef g-ið er þarna, fyrir ofan efstu línuna þá spilaru það einni áttund hærra en hitt. Og svo koll af kolli. ———— ———— ———— ———— ————

Re: Val á hlómborði

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þetta er eilega guitar tab sko. En ef þú kannt ekki tónfræði þá ertu í djúpum. En ef þú kannt það og ert kannski að læra lag sem er spilað hratt, þá er best að læra nóturnar fyrst og spila hægt og æfa allar skiptingar vel og svo ná upp hraða.

Re: Val á hlómborði

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ahahahahahha spilar þú á píanó…!?

Re: Val á hlómborði

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég nota Nord Electro 2 og ég var ekki svikinn. Kostar reyndar svoldið. En ég er það hrifin af Clavia hljómborðunum að ég er núna að spá í Nord Lead 3.

Re: Val á hlómborði

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég kýs að kalla hann Ella.

Re: Val á hlómborði

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það er fín æfing fyrir þig að hlusta kannski á lag og svo æfa þig að picka það upp. Þá áttu auðveldara með að spila á æfingum ef það er farið út í flipp. Svo er fínt að læra eitthvað lag, og svo nota ipod/mp3 og spila í takt. Svo náttúrulega klassískt að spila tónstiga og æfa blús skala upp og niður svo að þú verður betri í sólóum. http://tabs.exz.nu/index.php hérna er svo síða með guitar pro töbum. Ég nota þetta oft og prenta svo út hljómborðs/píanó línuna. Svo líka að læra lög með...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok