Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Zorix
Zorix Notandi síðan fyrir 18 árum, 2 mánuðum Karlmaður
294 stig

Re: vafrar

í Apple fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég nota betuna af safari 4 og hef gert það í langan tíma. Virkar vel hjá mér og er hraðari en allt annað.

Re: Garrys mod 10

í Apple fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ætti að gera það. Fer samt líklega eftir því hvaða skljákort er í tölvuni.

Re: Bræður

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Jahh, þó að ég afþakki nú fálkaorðuna þá skal ég alveg eiga 24mm linsuna þína. Deal?

Re: Bræður

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Og þegar ég segi vinstri í sambandi við augun þá meina ég þann sem stendur vinstra megin, eða sá sem er hægra megin á myndini.

Re: Bræður

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Run! Smooth-brush'inn er alstaðar ! Seriously… Þú þarft að vanda þig betur, á báðum andlitunum. Mátt bæði nota minna og svo gætiru notað minni styrkleika við brúnirnar til að hann verði ekki svona áberandi. Já eða þá að nota maska og blurra útlínurnar af brushnum… Og augun eru líka svolítið ofunnin, allavegana hjá vinstri bróðirnum. Annars er þetta svosem nothæft.

Re: Sumar

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég skal búa til nett drull. Svona í fyrsta lagi þá er dropi við miðja mynd ofarlega og þó að þetta hafi verið erfiðar aðstæður þá hefði verið fínt að losna við hann. Það er kannski rétt að segja frá því að mér finnst þetta vera svona falleg mynd, ekkert slæmt við það. En húsið eða bragginn sem stendur þarna bakvið klettana gerir myndina pínu dularfulla, sem mér finnst ekki passa við fegurðina. Þú hefðir klárlega átt að færa húsið. Svo er það þarna neðst á myndini að það er eins og grein eða...

Re: ljósmyndun

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Pentax er svona eins og að drekka Pepsí. Vertu með, vertu Canon ! Þú ættir að geta fengið fínar notaðar vélar á svona 40-60 þús á ljósmyndakeppni.is

Re: Jæja Maccarar

í Windows fyrir 15 árum, 7 mánuðum
k. … ?

Re: mac-pc

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Sko. Málið með iPhone eru ekki einhverjir tæknilegir fídusar, heldur hvernig þeim tókst að gera þá aðgengilega. iPhone snýst um netið. Það var þannig frá upphafi og er þannig ennþá. Vissulega getur maður líka hringt úr honum og hann er líka ágætur í því að spila tónlist en netið er aðalfídusinn. Í staðinn fyrir að gera það sama og allir aðrir - að reyna að troða sem flestum fídusum inn í sem minnstan síma, þá völdu Apple þessi aðalatriði, gerðu þau vel og slepptu hinu í bili. Þetta vissu...

Re: mac-pc

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Þú gleymir því að “OS” stendur bara fyrir operating system. Myndi maður þá segja: The Macintosh Operating System operating system is… ?? Nei. En aftur á móri er það rétt hjá þér, og ég nefndi það einhverstaðar ofar í þessum þræði, að Mac er stytting á Macintosh. Raunar er hún svo algeng að splashskjárinn á mökkum segir Mac, frekar en Macintosh og ég það þessvegna eðlilegt að maður geti sagt bara “Mac” og samt gert sig skiljanlegan.

Re: iPhone í stokkhólmi?

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Það er Telia sem selur iPhone'inn í Svíþjóð. Þú þarft bara að finna búð með þeim.

Re: mac-pc

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Haha, þú ert nú meira trollið. Það koma ekkert nema leiðindi frá þér.

Re: mac-pc

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Þú veist að hann var basicly að kalla þig hálfvita. Ætlaru ekki að koma með betra comeback ?

Re: mac-pc

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Mig langar að gagnrýna aðeins það sem þú segir þarna í lokinn, um iPhone. Málið er það að iPhone er, ólíkt blackbreey, ekki markaðsett sérstaklega fyrir business fólk og er þar af leiðandi ekki sniðið jafn mikið að þörfun þess. Það vill nú samt þannig til að iPhone er með fullan stuðning við MS Exchange systemið og það inniheldur að því ég best veit stuðning við outlook. iPhone OS 3, sem mun koma út endanlega núna í sumar mun innihalda copy/paste, fullan mms stuðning, video og fleyri hluti...

Re: mac-pc

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Windows tölva ?

Re: mac-pc

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Þú veist greinilega minna en þú heldur. Apple Inc. framleiðir tölvur sem heita Apple tölvur. Apple hannar einnig stýrikerfið sem hét upphaflega Macintosh en heitir nú Mac. Nýjasta Mac stýrikerfið ber nafnið Mac OS 10.5.6 Leopard. PC stendur fyrir Personal computer og þar af leiðandi eru Apple tölvur, eða makkar eins og þær eru gjarnan kallaðar, tæknilega séð líka PC tölvur. OS stendur bara fyrir Operating System. Þú ert kjáni.

Re: mac-pc

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Raunar eru móðurborðin enþá jafn mismunandi og þau voru, þannig að munurinn er meiri en margir halda.

Re: mac-pc

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ok. Ég segi: Mac er betra en PC. Er ég núna með bitur ?

Re: mac-pc

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Við skulum byrja á að koma því á hreint að Mac er stýrikerfi, en Apple tölvufyrirtæki. Þú segir að það bryti engu hvora tegundina þú kaupir, heldur hversu mikinn pening þú leggur í hana. En hvað ef einhver getur bara alls ekki unnið á makka ? Er þá samt betra í fyrir hann að kaupa dýrustu Apple tölvuna heldur en meðaldýran pésa ? Það þarf ekkert að vera neitt rangt eða rétt heldur er þetta allt líkast til bara persónubundið, rétt eins og það hvort þér finnst súkkulaði gott eða ekki.

Re: mac-pc

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég var að reyna að benda þér á það að þó að einhverjum finnist eitthvað annað en einhverjum örðum, þá þarf hann ekki endilega að vera bitur eða með leiðindi, jafnvel þó að hann fullyrði svo. Ef ég segi að mac sé betra en pc, þá þarf ekkert að vera að ég sé bitur, það þarf ekki að vera að ég sé að reyna að vera með leiðindi og síst hvoru tveggja. Og svo er nótt í Ástralíu. Góða nótt.

Re: mac-pc

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Nei. Ég var að segja að þessi fullyrðing þín sé alveg fáránleg og á ekki við nein rök að styðjast. Góða nótt.

Re: mac-pc

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hver sá sem segir að pc sé betra en mac og vise versa, eru augljóslega virkilega bitrir og þurfa að upphefja sig með ýmsum leiðum.Ef ég segi að stærra súkkulaðistykki sé betra en lítið súkkulaðistykki er ég þá bara augljóslega virkilega bitrur og þarf að upphefja mig með ýmsum leiðum?

Re: mac-pc

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Nei. Mac er stýrikerfi.

Re: mac-pc

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Stýrikerfi…

Re: Smá hjálp :)

í Apple fyrir 15 árum, 8 mánuðum
1. Það eru ekki vírusar í mökkum. 2. Notaðu Transmission og ThePirateBay.com
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok