Mig langar að gagnrýna aðeins það sem þú segir þarna í lokinn, um iPhone. Málið er það að iPhone er, ólíkt blackbreey, ekki markaðsett sérstaklega fyrir business fólk og er þar af leiðandi ekki sniðið jafn mikið að þörfun þess. Það vill nú samt þannig til að iPhone er með fullan stuðning við MS Exchange systemið og það inniheldur að því ég best veit stuðning við outlook. iPhone OS 3, sem mun koma út endanlega núna í sumar mun innihalda copy/paste, fullan mms stuðning, video og fleyri hluti...