Þú nefnir bara fáránlegar tölur (eins og td. x2). 8GB iPhone 3G (gamla og ódýrasta útgáfan) mun kosta 500$ frá og með 17 júní, ólæstur frá AT&T. Með skatti í NY, þá er það 500*1,08=540$. Ef við breytum því svo í íslenskar krónur samkvæmt genginu í dag, þá gera það 540*128=69.120 ísl. kr. Þá á eftir að borga flutningsgjald, nema að sjálfsögðu að maður fái einhvern til að fara með hann fyrir sig. Það gjald getur verið mismunandi, segjum bara 1000 kr. (bætist við seinna). Þá bætist við tollur...