Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Zorix
Zorix Notandi síðan fyrir 18 árum, 2 mánuðum Karlmaður
294 stig

Re: pwnd

í Apple fyrir 15 árum, 5 mánuðum
vá sjitt já. Ég meina. Mac OS er sko öðruvísi og það tekur sko tíma að venjast því þegar maður kemur af örðu stýrikerfi. Þvílíkt drasl sko!

Re: iPhone 3G S

í Apple fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég held að það stafi bara af því hvernig markaðurinn er þarna út í heimi. Þar byggist hann á því að símafyrirtækin lokka að sér viðskiptavini með því að kaupa einkarétt á sölu síma. Hvort það sé slæmt eða ekki, það veit ég ekki, en það er samt ekkert að fara að breytast. Annars þá geturu líka keypt hann ólæstann, að vísu á dýrara verði.

Re: iPhone 3G S

í Apple fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Jahh, dx10 var algert flopp og það er ekkert víst að 11 verði neitt mikið skárra. Flestir leikir eru lítið sem ekkert takmarkaðir af dx9 og það er fáránlegt að maður þurfi nýtt skjákort og/eða stýrikerfi til að geta uppfært dx. Annars held ég að leikjabrandinn sé að breytast svolítið, smærri fyrirtæki leita meira í smærri tölvur og ég held að iPhone eigi eftir að hafa sömu áhrif á þróendur (e.developers) og notendur; þeir fara að þreifa fyrir sér á makkanum/openGL. Mér skilst líka að nVidia...

Re: iPhone 3G S

í Apple fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þú þarft nú ekki nema að líta upp á dæmið mitt til að sjá að hún stenst ekki. Eða er iPhone ekki annars “vara” ? Og ef 1.8 er réttara, af hverju notaðir þú það ekki ?

Re: iPhone 3G S

í Apple fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Og af hverju segiru það ? Allir helstu grafíkframleiðendurnir eru komnir í openGL kerfið, þar á meðal nVidia og ATI. Núna um þessar mundir er að vera bylting í GPGPU stuðningi í tölvum og þessi tækni mun líklegast verða ein mesta bylting hvað varðar hraða á þessu ári og 2010. Þessi GPGPU stuðningur verður í formi openGL. Td. er Adobe mjög framalega í þessu og margir af fídusum Photoshop CS 4 er í gegnum openGL. Ég tel þetta líka vera mjög jákvæða þróun, því að openGL er jú opið, eins og...

Re: Lokað fyrir ringulreið

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Akkurat. Svo þjónar engum tilgangi að “loka síðu” þegar það eru notendurnir sem eru fucked up. Í fyrsta lagi, þá er minnsta mál að komast inná síðuna (og ég er viss um að langflestir notendurnir kunna það), og ef hún hefði verið tekin niður af alvöru, þá byggu þeir bara til nýja síður eða færðu sig yfir á aðra. No one can control the internet!

Re: iPhone 3G S

í Apple fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Well, ég var ekki útá túni. Og það er kominn tími til að þú breytir þessari “einföldun” þinni, þar sem hún er langt frá því að standast.

Re: Lokað fyrir ringulreið

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Nei, lögreglan getur ekki fundin hver stjórnandinn er, rétt eins og þeir geta ekki lokað síðuni.

Re: iPhone 3G S

í Apple fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þú nefnir bara fáránlegar tölur (eins og td. x2). 8GB iPhone 3G (gamla og ódýrasta útgáfan) mun kosta 500$ frá og með 17 júní, ólæstur frá AT&T. Með skatti í NY, þá er það 500*1,08=540$. Ef við breytum því svo í íslenskar krónur samkvæmt genginu í dag, þá gera það 540*128=69.120 ísl. kr. Þá á eftir að borga flutningsgjald, nema að sjálfsögðu að maður fái einhvern til að fara með hann fyrir sig. Það gjald getur verið mismunandi, segjum bara 1000 kr. (bætist við seinna). Þá bætist við tollur...

Re: iPhone 3G S

í Apple fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þettaq verð er langt frá því að vera rétt, því að til að fá símann þá verður maður að gera samning við AT&T sem er áskrift í tvö ár. Getur séð nánari upplýsingar um það hérna. Verðið á honum kominn hingað til lands er aldrey undir 70 þús. kr.

Re: pwnd

í Apple fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Og hvernig pirra ég þig ekki í fokk ?

Re: pwnd

í Apple fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þetta er Makki. Hann kostar alveg fullt af peningum en það skilar sér líka. Með honum er ekkert vesen, hann er stöðugur en skilar líka einstöku afli. Þessi tölva nýstist vel til að vinna ýmsa vinnum, sem skilar þér aftur peningum. Þetta er Pési. Hann kostar ekki mikið og maður getur meira að segja ráðið því hvað maður vill fá í hann. Það tekur smá tíma að ná tökum á honum en þegar maður gerir það, þá getur það skilað þér miklu. Þú getur spilað Crysis Í FULLUM GÆÐUM!

Re: spurningar canon eos 450

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þetta eru reyndar bara þrjár linsur, hitt eru ónothæfir filterar sem er algert sorp. Ég myndi mæla því að þú fáir þér bara 18-55mm linsuna með vélini til að byrja með og sjáir svo til hvað þú villt gera í framhaldinu. Mæli ekki með því að kaupa svona pakkatilboð. Svo er líka tilvalið að versla sér notaðar vélar og linsur á ljósmyndakeppni.is.

Re: iPhone 3G S

í Apple fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Það er kannski rétt að bæta því við að hraðamunurinn felst vinnslukubbnum sem er í símanum. Í honum er ARM örgjörfi, rétt eins og í þeim eldri, en hann er af nýrri kynslóð og skilar og ætti að skila um það bil helmingi meiri hraða. Í þessum kubb er einnig grafík kortið og vinsluminnið. Vinsluminnið hefur verið tvölfaldað í 256MB úr 128MB og nýja grafíkkortið er af nýrri kynslóð og töluvert hraðara. Grafíkkortið ræður við vinnslu á borð við directX8 en notar openGL 2.0 (frá 1.2 í gömlu) sem...

Re: Feeling blue

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Er ekki alveg að digga tónana en lysingin er flott. Noisið er ekkert að trufla.

Re: Windows á mac

í Apple fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þú ert ekkert að fara að runna neinn simulator og leik á Macbook með skjáhraðli…

Re: Krýsuvíkurkirkja

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Frábær mynd. Fallegir tónar í grasinu og kirkjuni en það er of mikið saturation í himninum, þú ættir frekar að reyna að auka contrastinn þar (ef eitthvað).

Re: Adium, hjálp

í Apple fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Hefuru prófað að fara í “Help” í menuinu og leita að unblock ? Það hjálpar.

Re: Hvað á tölvan að vera heit?!?

í Apple fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Það er ekkert óeðligleg. Tölvan mín er í svona 40-85 gráðu hita, allt eftir því hvað ég er að gera í henni. Ég stilli SMC samt oft á 5000 rpm áður en ég fer í leiki.

Re: tölvuleikur

í Apple fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Já….nei. Þú ætti ekki að geta spilað leikinn, því miður.

Re: tölvuleikur

í Apple fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þú ferð í eplið í horninu > About This Mac > More Info > Graphics/Displays og þar efst stendur skjákortið/hraðallinn. Copyaðu það bara og postaðu hér.

Re: tölvuleikur

í Apple fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Það fer svolítið eftir því hvaða útgáfa þetta er, það voru tegundaskipta einhverntímann seinnipartinn 2007. Hvernig skjáhraðall er í vélini ? Leikurinn þarf að minnsta kosti Intel x3100.

Re: Summer.

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ofskerpt og ljótir tónar.

Re: Ofhitnun eða bara eðlilegt

í Apple fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Sjáðu nú til. Tölvan setur einhvern ákveðinn hraða á viftuna, byggt á því hversu heitur örgjörfinn er og hversu mikil vinsla er í gangi í tölvuni. Þannig að ef tölvan setur viftuna í 6000rpm, þá ert þú ekkert að fara að lækka þann hraða. Þú getur bara lækkað hraðan að því marki sem tölvan setur minimumið, þeas, þú getur bara lækkað hraðaukninguna sem þú hefur set sjálfur. Þetta þýðir að forritið nýtist henni nákvæmlega ekki neitt, hún getur ekki lækkað í viftunum sem tölvan hefur sett. Ekki...

Re: Ofhitnun eða bara eðlilegt

í Apple fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þú getur reyndar bara hækkað hraðan á viftuum, en ekki lækkað hann. Enda er tilgangur í viftunum - ef þú myndir slökkva á þeim, þá myndi tölvan ofhitna og eyðileggjast. Annars vil ég skyrja þráðarhöfund hvað hann er að gera í tölvuni ? Ertu í einhverjum leikjum, flass eða að keyra einhver þung forrit ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok