iPod touch er nátturulega bara 32 Gb og hvert gígabæt sem þú ærð er töluvert dýrara. Í iPod touch geturu farið á netið eins og sem getur verið á gætt, þar sem þráðlaust net er en… það er nátturulega ekki allstaðar. iPod touch er svona öllu meira margmiðlunartæki, með flottari tónlistarspilara, mögnuðum videospilara og geðveikum skjá, Mail forriti, iCal til að sjá um og skrá fundina, og svo nátturulega snertiskjástæknina mögnuðu frá Apple sem er bara yndi að leika sér með. Svo er það ódýri en...