Heyriu… Þú velur skrána, ctrl-clickar á hana og velur “get info”. Neðst í glugganum sem poppar upp er “sharing & permissions” sem er lílegast lokaður, en þú clickar bara á örina við hliðina og hann opnast. Þá sérðu líklegast nafnið á usernum á gömlu tölvunni, (unknown) og everyone. Við hliðina á “everyone” stendur líklega “No Access” en þú breytir því bara í “read only”. Þá þarftu líklega að skrifa unserinn á gömlu tölvunni og parrwordi þar. Þá ættiru að geta opnað og lesið af foldernum :)