Já það verður að viðurkennast að ég er bitur út í þennan skóla. Ástæða, ég var að kynna mér kosti og galla hljóðvinnslunámskeiða nú fyrir um ári eða svo síðan og skoðaði meðal annars TÞB. Mér leist ekkert á verðið sem námskeið A var sett á og hvernig dagskrá námskeiðsins var byggt upp. Lagasmíðar kæmu mér að takmörkuðum notum, Reasonmánuðurinn fannst mér vera tímasóun(já ég er kannski þröngsýnn) og svo bara einn mánuður í að læra á Pro Tools. Þessi skóli var ekki að henta mér. Hinn...