Hver biti getur verið annaðhvort 0 eða 1. Þannig að upplausnin er 2 í veldi fjölda bita. 16 bita upptaka bíður því upp á upplausn sem nemur 2 í veldinu 16 eða 65.536. 17 bitar þýðir tvöfallt það, 18 bitar fjórfallt það, 19 bitar áttfallt það, 20 bitar 16fallt það, 21 bitar 32fallt það, 22 bitar 64fallt það, 23 bitar 128fallt það, og 24 bitar 256fallt það eða 16.777.216 (2 í veldinu 24)