Nei í raun ekki, því við erum að tala um að Pro Tools komi í stað Analog mixers, outboarda og svo tape maskínu. Þannig búnaður kostar kannski 2-5 millur, eftir gæðum auðvitað, en svo kemur nákvæmlega sami kostnaður niður á báðum hlutum í sambandi við monitora, mica, og allt annað. Auk þess stækkar alltaf reikningurinn pro tools megin í samanburði við analog við kaup á fleiri og fleiri plugin. Það eru ekki það mörg sem fylgja með. Bottom line ið í öllu sem ég hef verið að segja; ef þú ætlar...