Æskan er nokkuð gamalt blað og umsjónarmenn blaðsins ættu að vera farnir að vita hver lesendahópurinn er. Sjálf var ég í áskrift að blaðinu 9 ára gömul. 11-13 gamlar stelpur eru orðnar frekar “of gamalar” til að vera lesendur. Mér þykir það hræðilega hallærislegt að setja þetta í blaðið. Ég var líka einusinni í barnafata verslun(reyndar í Danmörku) en í rekkanum fyrir 6-9 ára sá ég nærbuxur sem á stóð “sweet taste” og ætla ég rétt að vona að þær hafi verið þarna vegna mistaka. En ég efast...