Mér finnst hræðilegt að svona sé farið með dýrin þarna, en ég tel að hún Ásta ætti að fá frest til að bæta aðstöðu allra dýra þarna og stækka starfsmannahópinn. Því ég held ekki að hún siti heima hjá sér og skemmti sér við að hugsa að nú seú öll dyrin í pínulitlum búrum. Hana vantar líklega fjármagn. En ég sé ekkert að því að fá sér dýr þarna og hjálpa því að losna úr prísundinni, sé það heilbrigt. Og það er ekki hægt að ætlast itl þess að kötturinn sé kassavanur heimilisköttur þegar hann...