ég lenti í svipuðu dæmi, keypti Gigabyte GA-7vt600 móbó Amd 2400xp örra, heatsink og fan sem á að supporta allt að 3200xp örra, ég er samt að sjá 54-55c idle og 57-60 undir álagi, ég hafði samband við TB og þeir hjá sögðu að það væri alveg eðlilegt að hitinn færi uppí 60c á xp örra, ég athugaði líka fullt að forum þar sem var verið að tala um þetta og einn hafði send Amd fyrirspurn og þeir svöruðu því að það væri ekkert óeðlilegt við það að örrahiti færi uppí 60-65c, ég sem samt ekki alveg...