Auðvitað er álver ekki alltaf lausnin, en í sumum tilfellum getur það verið góð lausn. Ég þoli bara ekki þegar fólk er að drulla eins og yfir álverið fyrir austan og kárahnjúkavirkjun, svo segir það ekkert við því þegar það er verið að virkja á bak við næstum hvern hól á suðvestur horninu, einnig verið að stækka sum álverin… þá heirist ekki neitt! Síðan þegar mesta uppbygging í sögu austurlands á sér stað verður allt vitlaust. Þetta leiðir ekkert annað en gott af sér. Svo væri ég líka alveg...