Auðvitað þarf að gæta hófs í öllu og þá einnig í álveragerð. En ég er ekki sammála að álverin séu alveg tilgangslaus, þau skapa atvinnu fyrir mörg hundruð manns og ekki veitir af t.d. fyrir austan. Ekkert annað en gott mál! Mér hlakkar til þegar þjóðgarður hefur verið stofnaður norðan Vatnajökuls… góðan samgöngur eru þarna núna, og ekki skemmir fyrir að sjá einhverja flottustu og stærstu stíflu Evrópu.