Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Núbbahjálp ...

í Eve og Dust fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hehe, ég kann ensku. En það er til fólk með dislexíu sem langar að spila eve, og finnst ykkur ekki böggandi þegar fólk er að spyrja ykkur um allt? Væri ekki hentugt að geta bent þeim á link?

Re: Peningagræðgi flugskólanna

í Flug fyrir 20 árum
Ef einkaflugmaðurinn kostaði 400.000 c.a…… væru þá ekki allir að taka próf? Allir rúntandi um á rellunum sínum?

Re: Hver er vinsælasta flugleiðin þín ?

í Flug fyrir 20 árum
Mér finnst skemmtilegast að fljúga frá Keflavík og einhvert til Rússlands eða til Hawai. Einhvað sem tekur langan tíma svo ég geti skroppið fram til að fá mér að éta.

Re: Ljótir skór

í The Sims fyrir 20 árum
Gvööööð!! Ég trúi þessu ekki, eru ekki flottir skór??!?! :D ;)

Re: SIMS KVIKMYND!!!!

í The Sims fyrir 20 árum
Það er hægt að taka margar klippur og raða þeim svo saman í þar tilbúnum forritum. En þetta er gaman fyrir þá sem eru óþolinmóðir. Að búa til 60 mín langa kvikmynd væri svona 3-4 daga verk.

Re: Húsasamkeppni

í The Sims fyrir 20 árum, 1 mánuði
kúl, þessar samkeppnir eru að gera sig í heilanum mínum. Þetta myndi hressa upp á áhugamálið mikið. Þetta er eikkað sem verður að fara að koma af stað.

Re: SIMS KVIKMYND!!!!

í The Sims fyrir 20 árum, 1 mánuði
Mér finnst þetta mjög góð hugmynd og ég er viss um að það myndu fullt af fólki taka þátt ef það væri hægt að gera svona „tutorial“ kvikmynd, það eru nebblega ekki margir sem hafa kunnáttu til að gera svona kvikmynd.

Re: Tvíburarnir Júlía og Elín...

í The Sims fyrir 20 árum, 1 mánuði
Systir mín var að fá sims2, og ég er búinn að vera alveg kreisí í honum. Einn daginn þá eignaðist hún tvíbura, strák og stelpu……..þetta er áhugavert, og mig langar að vita hvort einhver hafi átt þríbura ?

Re: Ísland 20-10 Bretland

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þeir hafa haldið að Íslendingar suckuðu í c-s. Hefðum við sent langbestu leikmennina okkar í leik á móti Grænlandi?

Re: Iwama

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
veit ekki akkuru myndirnar komu ekki……… en þessi gítar minnir nokkuð á gibson les paul. Svartur og hann er í mjög góðu lagi, það þyrfti samt helst að gera smá við stillingarnar á honum. Þegar maður er búinn að hamra á honum í smátíma, svona c.a klukkutíma…….þá þarf að endurstilla hann. Hann er mjöööööög góður, ef ég ætti að dæma þá myndi ég segja að hann væri betri en gibsoninn.<br><br><b><font color=“#000080”>Zias</font></b> Hafðu samband, <a href=“mailto:emilbesti200@hotmail.com”>Klikkaðu hér !</a

Re: Metallica Tónleikarnir

í Metall fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Þetta voru án efa bestu fokkin tónleikar sem ég hef farið á!!!! Meig næstum í mig þegar introið byrjaði………og ljósin af mögnurunum voru brilliant! Eitt sem ég beið eftir, það var eikker eldur eða flugeldar eða einhvað. En þetta voru stærstu og flottustu tónleikar í sögu íslands…………nú er bara að bíða þangað til ég spila þarna ;D

Re: Búið að hækka Minimum Requirements

í Half-Life fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Leikurinn á ekkert eftir að hökta eins og hell þegar mahr er með minimum requirements………….mahr stillir bara í langlélegustu grafík :D Mín á ekki eftir að hökta :D Fæ mér Geforce FX5600 í sumar :D<br><br><b>Zias</b> Contact me: <a href=“mailto:zias@email.is”>zias@email.is</a

Re: verslaðir þú skjá af tölvulistanum ?

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Minn er í fínasta lagi, fékk hann fyrir 2 árum……….hefur aldrei bilað.<br><br><b>Zias</b> Contact me: <a href=“mailto:zias@email.is”>zias@email.is</a

Re: Hjalp Varðandi Internettenginguna

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Sæll! Ég er hér á lani með vini mínum, hann er með 256k tengingu frá Snerpu. Þetta er að gerast líka hjá honum. Ping frá 30-1000. Mín kenning er að ég hled að snerpa sé að lagga bara eikka. Hlýtur að bjargast eikkerntíma. Prófaðu að hringja niðrí Snerpu!<br><br><b>Zias</b> Contact me: <a href=“mailto:zias@email.is”>zias@email.is</a

Re: Til eldri spilara: Klan fyrir gamlingja?

í Half-Life fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Mér finnst bara að það ætti ekki að vera aldurstakmark inn í klön nema að þau séu að fara á fyllerí eftir skrimm…….ég er 15 ára (verð 16 í júní) og mér finnst sjálfum ekki gaman að rusha. Ég vill helst hafa teamwork. Aldurstakmörk eru leiðinleg. Meina ef það er strákur sem er 13 ára og er betri en segjum……knifah, bara sem dæmi, mynduð þið henda honum úr klaninu ykkar aþþí hann væri 13 ára? Svo finnst mér að það ætti að gera bara Teamwork server :D<br><br><b>Zias</b> Contact me: <a...

Re: Nýjungafordómafullir CS spilarar!

í Half-Life fyrir 21 árum, 1 mánuði
bobobjorn! Af hverju ertu að reyna að gera rifrildi útaf þessu?? Það eru sumir sem finnast 1.5 betri en 1.6 og oki! það er allt í lagi. Mér finnst sjálfum 1.6 vera betri en hann er samt rusl. Leiðinlegt að installa hann, og svo kemst mahr aldrei á server útaf eikkerjum errorlogs. En þetta er ekki neitt til að rífast útaf, ég hata svona korka sem eru að reyna að fá fólk til að rífast. Sparið frekar það sem hægt er að rífast útaf, ef þið gerið það ekki og rífist endalaust þá verður ekkert...

Re: NýTT ClAn

í Half-Life fyrir 21 árum, 1 mánuði
Mér finnst aææt í lagi að krakkar sem eru 11 ára spili c-s. Hvað gerist? Íslendingar fá reynslumeiri C-s spilara, í framtíðinni verða þessir 11 ára guttar kannski mikið betri en þið.<br><br><b>Zias</b> Contact me: <a href=“mailto:zias@email.is”>zias@email.is</a

Re: Skjálfti í fimm ár

í Skjálfti fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég segi nú bara Váá! Ég var fastur við skjáinn þegar ég las þetta. Ég er nýr skjálftaspilari. Fyrsti skjálftinn minn var S4|02. Þannig að ég vissi ekkert um skjálfta fyrr en nú. Frábær grein!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok