Ef þú ert byrjandi, þá er best að nota Fraps til að taka upp “fröggin” af því það tekur upp avi file-a, ekki bmp. Svo er hægt að edita þetta í windows movie maker ef þú ert algjör nýgræðingur, en ég mæli endregið með því að nota vegasvideo af því það er einfalt og það er hægt að gera stórkostlega hluti með því. Sjálfum finnst mér best að nota videomach, og það er líka meira pro ;) Svo er hægt að nota flash líka, þá geriru eikkað kúl í flash og exportar því svo í .avi fæl, og þá geturu addað...