Eins og ég segi, ég stórefast um að þetta sé tölva… Móðurborð: LanParty UT nF3 256Gb <nýjir driverar> Örgjafi: AMD64 3000+ Vinnsluminni: 1024mb Kingston með kæliplötum Skjákort: Radeon X800 XT 256mb <nýjir driverar> Eins og þið sjáið er hún í toppstandi, ég er með nýjasta DirectX innstallað líka og allt það. Ég nota 1152x864 í upplausn og 75Hz en ég er búinn að breyta því í minni upplausn og að minnka hertzin en það virkar ekki. Ég er líka búinn að fikta í *.con fælunum og það virkar heldur...