Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Smávæglegar breytingar á áhugamáli Half-Life

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hvað er málið með þennan pabba djók? Á ég barn einhverstaðar sem ég veit ekki um og þið eruð svona að benda mér laumulega á það? :o

Re: Megatokyo

í Anime og manga fyrir 19 árum, 1 mánuði
HAHAHA ég hló upphátt í vinnunni :D

Re: Hverjir hérna spila Cánner ?

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þetta er ekkert svar… Getur alveg haft áhuga á cs en ekki spilað hann, meina kannski finnst þér cs geðveikt skemmtilegur en spilar hann ekki útaf þú ert grút lélegur í honum. Þannig þessi þráður er bara ekki rassgat tilgangslaus og vil ég biðja fólk aðeins um að hugsa áður en það ákveður að verða geðveikt kúl og rakka fólk niður… Orðið mjög þreytt…

Re: Hverjir hérna spila Cánner ?

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Afhverju segiru það?

Re: Hverjir hérna spila Cánner ?

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Afhverju horfir fólk á fótbolta ef það spilara hann ekki??

Re: Hverjir hérna spila Cánner ?

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nei í rauninni ekki. Margir sem eru hættir að spila sem kíkja hérna inn til að skoða fréttir og eitthvað þannig. Verð að segja að mér finnst þesi svör hér fyrir ofan óþröskuð og asnaleg.

Re: Hverjir hérna spila Cánner ?

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þetta heitir þráður, vera political correct hérna :D

Re: Lesið!!!!! tilgangslausihópurinn að verða að veruleika ?

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ef að við adminarnir ættum að eyða öllum tilgangslausu og leiðinlegu þráðum sem koma inn á þennan kork þá kæmi aldrei neitt nýtt… Þetta áhugamál yrði tómt og leiðinlegt. Aftur á móti er öllum hjálparþráðum hennt héðan út og ég ætla að benda fólki á HJÁLPARKORKINN!

Re: myndirnar

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ástæðan er sú að það var of mikið af rugli á þessu, fólk með óþarfa skítköst og almenn leiðindi þannig myndirnar voru bara fjarlægðar.

Re: Windows Tweak og Performance í cs

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég vill þá sjá grein eftir þig bráðum ;)

Re: A new era

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
:D

Re: A new era

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
eitthvað flipp í gangi, lol

Re: Spá fyrir leikina í kveld

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
kl 20:30 seven > rws NoName > stasis vX < tSt demo > Kotr Ninjas < icegaming dung < sweet ambition > GD ecco > haste kl 22:00 seven > noname kotr < vx rws < stasis demo > tst Ninjas > dung ha$te < ambition ice > sweet ecco > GD

Re: Spá fyrir leikjina i kveld

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Seven > tSt KotR < NoName rws < vx demo < stasis Ninjas > GD Ha$te < dung ice > ambition ecco > sweet Nokkrir spennandi leiki

Re: Könuninnnnnn

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
ert svo glöggur gauti :P

Re: OMEGADEUS

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
til hamó með ammó :D

Re: Lögreglan fyrirmynd í akstri?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég hef nú séð löggu leggja í fatlaðstæði, bara fáránlegt

Re: Svona á að gera þetta !

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Algjör klassi maður :D

Re: Liðalisti. Vinsamlegast staðfestið.

í Half-Life fyrir 19 árum, 2 mánuðum
VON-Vongóðir fara ekki, bara Vonleysa ;

Re: Llama MAN

í Sorp fyrir 19 árum, 2 mánuðum
kjafti :

Re: Llama MAN

í Sorp fyrir 19 árum, 2 mánuðum
hvaða andskotans stjórnandi eyddi svarinu mínu? vill fá fullt nafn og símanúmer foreldrea, svona ritskoðun gengur ekki í lýðræðislegu samfélagi

Re: Hacker

í Half-Life fyrir 19 árum, 2 mánuðum
X-Spec og yaHm er ekki beint sami hluturinn…

Re: Ferðasaga ice gaming. #2 *Update #2*

í Half-Life fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Missti ég af því eða voru þeir ekki í morgun heldur?

Re: skjálftaspá topp 3

í Half-Life fyrir 19 árum, 2 mánuðum
SeveN eiga eftir að dominatea þennan skjálfta og ekkert nema gott við það… go seven!

Re: Hmmmn

í Half-Life fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Leader er höfuð clansins, án hans myndast bara caos, hann tekur allar stóru ákvarðanirnar auðvitað ásamt memberunum sínum. Hann hefur samt ekkert meira “vald” þannig séð og hann gerir bara það sem meiri hluti clansins vill, getur líkt þessu við lýðveldi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok