Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hegðunarvandamál á áhugamálinu?

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ok þú hefur greinilega ekki lesið það nógu vel sem ég skrifaði… og auðvitað veit ég hver Óli er, ekkert bad blood á milli okkar og var þetta nú bara athugasemd sem ég kom með.

Re: Hegðunarvandamál á áhugamálinu?

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Afhverju segiru að það eigi ekki eftir að breytast, afhverju að hafa ekki smá trú á liðinu sem stundar þetta áhugamál, ég meina screw it auðvitað eru alltaf skemmd eppli einhversstaðar en það þýðir ekki að fólk getur lært mannasiði og almenna kurteisi. Og þótt að þú hafir séð ljósið og hætt voða kúl, fengið þér bíl og vinnu og voða duglegur þá þýðir það ekki að allir sem stunda þetta hobbý séu sveittir aumingjar sem eiga enga vini. Einmitt svona þröngsýni sem er að þessu samfélagi í dag og...

Re: Myndaþráður?

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Það er munur á skítkasti og ærumeiðingum…

Re: Skjalfti

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Fyrirgefðu félagi en hvar ert þú búinn að vera? Það er búin að vera hryllileg mæting á seinustu 2-3 Skjálfta, afhverju helduru að það sé ekki búinn að vera neinn Skjálfti á þessu ári?

Re: css mynd

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ætli það endi ekki með því.

Re: css mynd

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
En gaman. Sjáðu hvað ég er sorgmæddur…

Re: css mynd

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég get svo svarið það. Þroskinn í ykkur notendum er til háborinnar skammar! Drengurinn er að senda inn mynd af leik sem honum finnst gaman í og fannst þessi mynd fyndin og þið vogið ykkur að dissa hann fyrir það! Hér sést alveg greinilega hver er betri aðilinn! Skammist ykkar!

Re: cheat scan ??? HVAR!!! neilol

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Random drug test :D

Re: WTF?

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
hef heyrt að dual core sé ekki að meika það í leikina.

Re: Til admina csonline.cs

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég er ekki alveg að skilja þig? Ertu að meina að helstu adminar þurfi að “dæma” hvert einasta onlinemót sem fer fram á klakanum? Allavega þá skipta adminar sér ekki af neinum mótum nema að þeir séu beðnir um það. Ég hef bara einu sinni “dæmt” í svona online móti og það var bara því dimians bað mig um að kíkja á einhverja hugsanlega hackara í Deildinni.

Re: Manían orðin eldveggjuð

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
hahahahahaha….. . . .

Re: Vinsældir /hl í maí 2006

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég segi að þetta séu mistök, getur ekki verið að við höfum dottið um 3 sæti *afneytun* :(

Re: Switch til sölu

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Finnst þetta svoldið dýrt hjá þér… http://start.is/product_info.php?cPath=60&products_id=441

Re: Nýja DV auglýsingin

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þetta tré í auglýsingunni gæti alveg eins óskað þess að vera skeinipappír :D

Re: Skjalfta mót / On Lan mót?

í Half-Life fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Kjaftasögurnar ganga að Skjálfti eigi eftir að vera í september, annars ekkert staðfest.

Re: LAWL

í Half-Life fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Fyrir þá sem fatta hann ekki: http://www.clanvon.org/digvsdrake.jpg

Re: Listin að lifa listin að virða.

í Half-Life fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Well unnu MurK sig ekki á toppinn? Það voru náttúrulega mun færri lið þá en þau voru miklu betri en liðin sem eru hér í dag. Finnst það nokkuð góður árangur. Aftur á móti með Drake þá voru þeir bara splittað MurK þannig þeir voru einfaldlega bara bestir frá byrjun. Ice, unnu þeir sig ekki á toppinn?

Re: Listin að lifa listin að virða.

í Half-Life fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Well kannski er þessi hroki og egóið of mikið? Það hlítur allavega eitthvað að vera að ef fólk ber ekki virðingu fyrir ykkur? En SeveN fær allavega + frá mér fyrir að skrifa þessa grein :)

Re: Listin að lifa listin að virða.

í Half-Life fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Sæll Helgi. Ég get nú ekki sagt þekkja þig þar sem ég nú geri það ekki. Ég hef örugglega rekist á þig á Skjálfta eða eitthvað þannig við erum nú kannski ekki ókunnugir og ég hef nú líka eitthvað rætt við þig á irc. Þar sem ég er búinn að vera skuggalega lengi í þessu samfélagi þá hef ég ágæta reynslu af því og leyfi mér að segja það sem ég ætla að segja. Ég er nú algjörlega sammála því sem þú segir. Þetta samfélag er algjörlega á leið til glötunnar og finnst mér það algjör skömm þar sem...

Re: Könnun?

í Half-Life fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég var einmitt að pæla í því sama :D. Annars kannast ég ekki við að hafa samþykkt þessa könnun. (gæti hafa verið hinir lúðaadminarnir ;))

Re: Venom afmælisbarn

í Half-Life fyrir 18 árum, 5 mánuðum
til hammó gamlingi ;)

Re: Skjár

í Half-Life fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Jónas the ScreenDealer :o ert orðinn hættulegri en dópsalarnir :D Hvíslaru að fólki á djamminu að þú eigir skjá sem nær 100hz útí bíl? :P

Re: www.hugi.is/hl

í Half-Life fyrir 18 árum, 5 mánuðum
http://www.hugi.is/hl/announcements.php?page=view&contentId=3523907

Re: Próf eftir samræmdu!

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
haha :D

Re: Próf eftir samræmdu!

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Gráttu mér á
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok