Margir spurja af hverju það er nauðsynlegt að við Íslendingar séum að framleiða allt þetta ál. Ég spyr þá á móti hvort þeir gætu lifað án alls þess sem álið er notað í t.d flugvélar, áldósir, geisladiskar og margt fleira? Þú veist að Alcoa er að fá þetta ál og þú gerir þér líka vonandi grein fyrir því að meiri hlutinn á þessu áli fer í stríðsrekstur (ál fyrir sprengjur, flugvélar og skothelda hummera). Það er svona einna helst afhverju ég er á móti þessari virkjun. Bætt við 26. ágúst 2006 -...