Hreint út sagt alveg frábær grein, gæti allt eins verið skrifuð um mig. Annars er ég alveg sammála þér, námið gengur fyrir og því er betra að taka færri verkefni af sér, einnig er gáfulegt eins og þú segir að vera frekar með fulla/hlutavinnu til að tryggja innkomu fyrir afborganir af skólalánum og eða húsnæðis og hlutum tengt því. Núna á meðan ég er í skóla hef ég einungis tekið tvö verkefni að mér, eitt frekar stórt og eitt mjög lítið og það var alveg meira en nóg sérstaklega í fullu námi....