Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: 2 leikur Esports online mótinu

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Sendu mér demoið og ég skal kíkja á það.

Re: Frábærlega hljóðlát örgjafavifta til sölu

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Eitthvað sem AMD eru með.

Re: RU vs SharpW i netdeildinni

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þið getið bara drullast til að spjalla um leikinn á #Netdeildin :D

Re: ZiRiuS

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þetta var snilld Freði :D

Re: ZiRiuS

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Strákar, strákar, Powerjam er með sérstakt leyfi til að kalla mig Arnar :D.

Re: Fá VAC bann af

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Hahahaha.

Re: Netdeildar fréttir 1

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Lol. Skal lofa þér því að þið hefðuð ekki átt séns hefðum við verið í toppformi. Að monta sig yfir því að hafa unnið okkur þarna er eins og að monta sig yfir því að vinna mig í langhlaupi ;).

Re: Netdeild Símans orðið að veruleika

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Lestu betur huga elsku kúturinn minn áður en þú ferð að dissa mann…

Re: Netdeildar fréttir 1

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þótt þið hafið unnið C lið oz sem er búið að vera inactive í margar vikur er ekkert til að monnta sig af elskan mín. Fólk vinnur sér inn á svona mót með prúðri spilamennsku og drengskap, ekki brúkandi kjaft og með leiðindi. Mér er farið að hlakka til að sjá hversu snemma þið dettið út :).

Re: Góð tilbreyting !

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég headshotta oft í gegnum veggi og aldrei er ég kallaður haggser :(

Re: Netdeild Símans orðið að veruleika

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þessi deild er rekin af starfsmönnum Símans og rekur Síminn einnig scrim servera sem að ég held að allir íslenskir cs spilarar nota…

Re: Scammari? :S

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Geturu sent það með Póstinum?, á ekki email, lolzxz.

Re: Scammari? :S

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þeir sem vilja vera þúst skilluru bara rcon á simnet bara no prob skiluru þurfa bara að láta ig sko á svona rcon pass nei ég meina þúst account pass sko þá get ég skilurru sett þig inn á sko rcon dótið sko og þá ertu orðinn admin skilluru með sko rcon, ok? :D :D:D:D hvernig adda ég þessum rugludalli, ég ætla að fokka í honum.

Re: Netdeild Símans orðið að veruleika

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Fólk, fólk, fólk… þetta er einfalt… ef að lið eru inactive og skrá sig ekki innan ákveðins tímaramma þá verða önnur lið sett í þeirra stað. Annars þýðir ekkert að væla yfir þessu væli því hún stendur. Punktur. Bætt við 17. mars 2008 - 21:15 Væla yfir þessu vali*****

Re: Netdeild Símans orðið að veruleika

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ekki á þessu fyrsta móti nei, en hver veit með framtíðina ef þetta gengur vel.

Re: Netdeild Símans orðið að veruleika

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Gleymdi að bæta því við að þetta mun vonandi byrja stutt eftir páska.

Re: MYND!

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þú mátt klæða mig í kjól og kalla mig súsan ef þú vilt sko.

Re: MYND!

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég á eftir að tepoka þig á næsta lani beyglan þín.

Re: MYND!

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég heiti Andri en þú mátt alveg kalla mig Arnar…

Re: PáskaLANinu frestað.

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Verða gefin út örugglega svona dæmi sem foreldrar þurfa að skrifa undir, annars er ekkert aldurstakmark, bara muna að fara eftir útivistarreglum og svo framvegis.

Re: Hjálp með tölvu

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
færðu 2% afslátt ef þú reynir að troða tölvutækni inn í allar umræður á huga?

Re: 2x Skjáir

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ef þú ert með cs í sömu upplausn og hinn skjáinn ætti það að virka.

Re: Hvor er Betri ?

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég hef ekki mikla reynslu af því, ætli drazler hafi ekki rétt fyrir sér, þeas að það sé ekki ráðlegt. Eitt 8800GTS hvort sem þú notir 320/640mb eða 512mb ætti eitt að vera meira en nóg, þó mæli ég frekar með 512mb kortunum.

Re: Hvor er Betri ?

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Plús að ég er með XFX Geforce 8800GTS 512mb Alpha Dog Edition skjákortið frá Tölvutækni og það er ÆÐI, miiiiiiikið betra en 9600 kortin…

Re: Hvor er Betri ?

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Sko í augnablikinu er ég sammála honum drazler (ótrúlegt en satt) en málið er að 2x 9600gt kort gefa frá sér alveg gífurlegan hita. Með 8800gt,gts,gtx er vifta innbyggt sem blæs heita loftinu úr turninum. Líka varðandi Quad vs. Dual þá er ég mjög ósammála drazler, Dual hefur vel roð í Quad kjarnan, ég er hinsvegar með Quad örgjörvan og ég gæti ekki verið ánægðari, ef þú ert í mikilli vinnslu, þeas með mikið af þungum forritum opnum í einu þá er Quadinn mjög góður. Innraminnin hjá Kísildal...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok