Ég hef tekið eftir því núna undanfarna mánuði hvað rokk aðallega rokk í þyngri kanntinum er farið til fjandans. Eins og systir mín hún horfir oft á Popptíví og þar er verið að spila lög með hljómsveitum eins og Linkin' Park , P.O.D. , Limp Bizkit , Puddle of mudd , Jimmie eat world og fleiri og þeir voga sér að kalla þessar hljómsveitir þungarokks bönd. Þetta er ekkert annað en bara eitthvað peningaplokkandi tónlist sem ætti ekki skilið að vera spiluð í útvarpi né sjónvarpi og svo er þetta...