Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hljóðvesen (4 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég er ný búinn að kaupa mér Creative Sound Audigy 2 og það er búið að svínvirka alveg nema núna, ég tók hátalarana mína uppí bústað með mér svo þegar ég kom til baka og plöggaði þá, þá virka þeir en það er svona suð í lögunum sem ég spila í bakrunninum og svo í CS þá er eins og hljóðið sé á delay því ég skýt úr byssu eða eitthvað og svo kemur hljóðið sekúndu seinna. Ég er búinn að prufa að reinstalla driverunum og ég er búinn að uppfæra þá en ekkert virkar, hvað haldiði að þetta sé?

Black screen error enn og aftur (9 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Var að kaupa mér leikinn í dag og var nokkuð vongóður. Ég prufaði nefninlega demoið en það virkaði ekki, kom bara svartur skjár og svo datt ég út aftur í desktopið. Það gerðist nú enn og aftur en núna með leikinn sjálfan, ekki demoið. Ég er búinn að prufa öll þessi hjálpar tweaks og guides sem er bent á hér á síðunni. Ég er með nokkra mánaða gamla tölvu, allt glænýir driverar og allt í toppstandi samt gerist þetta. Er mögulega einhver hér sem gæti aðstoðað mig. Takk æðislega

Skjálfti NEWS! (17 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Jæja þar sem riðlakeppni er búin og útsláttarkeppni tekin við komust þessi lið áfram og keppa við eftirfarandi: Adios vs. Tomato x17 vs. noname ccpc vs. pbo void vs. emk shock vs. ram ice vs. dropit kotr vs. sweet excest vs. fusion hyper vs. sinners ccs vs. ggrn rws vs. virtual hitech vs. von mta vs. k2s.b curse vs. milf gd vs. fx seven vs. sg Spennandi leikir skal ég segja ykkur.

VON vantar skjálftaláner ASAP :S (11 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þar sem hann Sindri sæti þurfti að beila í dag þá neyðumst við víst að fá láner með okkur á skjálftann, ef þú eða einhver sem þú þekkir langar að spila með okkur talaðu þá við mig eða iceaxis á #VON, Helst 16+ og ég vill ekki sjá einhverja noname gaura að tala við mig. P.s. ekki segja mér að lesa aðra þræði, ég er latur að eðlisfari. Takk fyrir,

IRC !Hjálp handa þér? (5 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Jæja, ég man þegar Raid3r tilkynnti í den að hann væri að hætta í CS og á IRC og þá setti hann !hjálpina sem er á #counter-strike.is á netið til að þetta lifði. Nú ég er ekki að hætta en þó nenni ég ekki að sjá um !hjálpina lengur og bið þá ykkur hugarar góðir um að halda þessu uppi á rásinni. Það eina sem þú þarft að gera er að setja þetta í REMOTE sem er í IRC (grænn takki efst (a/)). on *:TEXT:!Hjálp:#Counter-Strike.is:{ /notice $nick Hjálpin:  !Video ( Allt um vidjó gerð )  !Servers...

VON - Back in black (16 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Vegna þess að okkar ástkæri leader Ares hefur ekki látið sjá sig í nokkrar vikur þá höfum við ákveðið að opna fyrir umsóknir í VON. Það eina sem umsækjandi þarf að uppfylla er að hafa náð 17 ára aldri og hafa nokkuð góðann feril að baki. Ef þú telur þig uppfylla það máttu koma á #VON (IRCNet) og tala við mig eða Solmyr. Endilega komið og idle á #VON líka, við sökknum ykkar :) Kveðja, ZiRiuS & Solmy

Byggingarlist: ASK Arkítektar og Smáralindin. (10 álit)

í Myndlist fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Arkitektinn Helgi Már Halldórsson, hjá ASK arkitektum, er einn margra sem stendur fyrir hönnun verslunarhúsnæðis Smáralindarinnar í Kópavogi. Þegar hann útskrifaðist úr menntaskóla lærði hann húsasmíði og fékk í því sveinspróf. Síðan vann hann við húsasmíði á sumrin sem vakti svo áhuga hans á arkitekt sem slíkri. Með mikilli þrautsegju komst hann inn í Arkitekt Háskólann í Osló í Noregi. Hann gerði sviðsmynd fyrir kvikmyndina Útlaginn og Sótti ýmis námskeið í teikningu og slíku til að...

Vantar netkort á skjálfta (4 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Mig vantar nýtt netkort á Skjálfta, 1000mb helst. Gamla mitt er mjög úrelt.

ATH! ATH! ATH! - Cheating Death Update - ATH! ATH! ATH! (15 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Áður en það koma svona milljón póstar um þetta þá voru Cheating Death að gefa út nýja útgáfu. Þú getur náð í það hér: HÉR.

Gren í inferno (13 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Það reyndar sést ekki á þessir mynd en ég sprengdi 4 þeirra upp og einn þeirra missti aðra gren sem drap seinasta gaurinn… nokkuð gott fyrir $300 ;)

Skjálfti 01 2005 (30 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Jæja fyrir ykkur óþolinmóðu er loks komin dagsetning fyrir Skjálfta en hann verður 25.-27. febrúar. Skráning hefst 28. janúar. Enjoy

MegaTokyo (2 álit)

í Anime og manga fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég verð nú að viðurkenna það að ég er ekki mikil anime/manga persóna en kíkji stundum á þetta ef ég finn eitthvað áhugavert að lesa/horfa á. Nú gerðist það einmitt að ég fann bara eina skemmtilegustu manga myndasögu sem ég hef lesið. Allavega heitir sú myndasaga MegaTokyo og er hægt að lesa hér http://www.megatokyo.com. Þessi manga fjallar um tvö félaga þá Largo og Piro en þeir koma frá Bandaríkjunum. Það sem einkennir þá og eiginlega bara alla söguna eru tölvuleikir, þeir gjörsamlega dýrka...

2tm championship cup (29 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Jæja, núna á fimmtudaginn ákváðum við í #gamers.2tm að setja upp 5on5 cup með nafnið; 2tm championship sem yrði invite only cup þar sem crasher valdi að bjóða þessum liðum að taka þátt ef þau hefðu áhuga; ice, diG, adios, seven, mta, curse, gotn, don, ccpc, spears, haste, rws, dot, drake, tsn og silt. Svo voru nokkur vara lið sem myndu fara í stað þeirra liða sem gætu valið að taka ekki þátt eða yrði hindrað í að taka þátt, þau lið voru; d2b, hyper, noname, stasis og kotR og fengu öll þessi...

Spurning til ykkar frá mér. (18 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hérna ég er að fara að kaupa vél núna í USA og varð Pentium fyrir valinu en ég á enþá eftir að velja skjákort. Ég ætla að kaupa eitthva Radeon kort og því spyr ég ykkur notendur góða, hvaða Radeon kort er að gera það gott þessa dagana? ATH! Endilega nefnið eitthvað uber kort sem er ekkert endilega komið til landsins því ég kaupi þetta líklegast beint af framleiðandanum. Takk fyrir.

Counter TRAITOR! (12 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Counter Terrorist haldandi á bomb…?

Choke og læti. (1 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hvað er málið þegar maður er á choke-a frá 1-10 á öllum helstu cs serverum landsins? Ég er með fína vél svo það er ekki máið, ég nota CPL CFG og allar stillingar þar default (cmdrate, updaterate=101 og rate=25000). Svo er ég að pinga helvíti lágt líka eða á bilinu 3-30, það getur ekki talist eðlilegt er það?

Samskipti RCON's og hins almenna notanda í Counter-Strike. (38 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég vill byrja á því að taka það skýrt fram að þetta eru einungis ábendingar og skoðanir sem ég tek ábyrgð á en ekki RCON samstarfsmenn. Það sem ég ætla að reyna að benda á í þessari grein er hvernig auðvelda skal til muna samskipti admins og hins venjulega spilara í cs. Lykilatriði eru að vera kurteis og ekki byrja messages á “SVINDLARI Á SIMNET D !!!!!!!!”%#%#%“#$”$#%$&$&%/&(/%“ því það eina sem þetta gerir er að admininn verður pirraður og neyti og/eða hunsi þig bara. Það sem þú getur...

SVINDLARAR Á SIMNET SERVERUM VARÚÐ! (19 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum
Já gott fólk loks eftir langa bið getiði farið að senda inn demo af svindlurum http://demos.skjalfti.is/svindl , notið þetta nú vel og endilega idle á #counter-strike.is ;

iFrames vandmál. (10 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum
Góðan daginn. Ég hef í langan tíma ætlað að gera iFrame heimasíðu en ekki getað það vegna þess að þegar ég set iFrames í dreamweaver þá koma þessi skilaboð: “Your browser does not support inline frames or is currently configured not to display inline frames.” ´ Ég er búinn að spurja helling af liði hvað sé að og segja flestir að þetta sé explorerinn minn. Ég nota IE og ég hef ekki fundið neinar stillingar þar. Ég prufaði svo að skipta yfir í FireFox en þá komu bara somu villuskilaboðin. Er...

Steam Update (8 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Það er mikið að gera hjá Valve mönnum þessa dagana en loks komu 3 nokkuð stór update frá þeim. Eitt updateið tengist CS:S en hin tvö steaminu sjálfu. Í CS:S var þetta lagað/breytt: COUNTER-STRIKE: SOURCE BETA CHANGES / ADDITIONS: -Improved DX7 graphics code path performance by up to 225%. -Fixed key bindings for non-US layouts causing the scoreboard to be stuck on. -Fixed barrel nudging player forever if you crouched near it. -Made correct names appear in “attacked teammate” message. -Made...

Lánerar á Skjálfta (0 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ef eitthvað lið vantar lonera á skjálfta þá erum ég og félagi minn að fara í klanleysuna og höfum lítið að gera. Endilega talið við mig á irc undir ZiRiuS eða bara hugaskilaboð.

Skjálfta spá fyrir s3/2004 (15 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Jæja og hvernig haldiði að Skjálfti fari?

dig listinn farinn í sumarfrí?? (9 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Er bara að spökulegra :)<br><br>_____________________ <b>[.<font color="#FF0000">evil</font>.]ZiRiuS</b> There's no point for democracy when ignorance is celebrated. Political scientists get the same one vote as some Arkansas inbred. Majority rule, don't work in mental institutions. Sometimes the smallest softest voice carries the grand biggest solutions.

Pönk (17 álit)

í Hugi fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hvernig væri að gera pönk áhugamál? Það er alveg slatti af fólki sem hlustar á pönk og finnst mér ekki rétt að troða greinum, könnunum og korkum á rokk áhugamálið né metal áhugamálið því pönk er hvorki rokk né metall. Ekki finnst mér heldur passa að setja það í tónlistar áhugamálið því það eru mörg áhugamál um tónlistarstefnur eins og popp, rokk, rap og metall. Því ekki að fjölga því um eitt. Er þetta því áskorun til þín JReykdal um að gera þetta áhugamál og ef það vantar admin er ég meira...

Vinsamlega athugið. (10 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Þar sem Raider er hættur eða í brake eða what ever skellti ég upp hjálpar aliasnum hans þannig fólk getur enþá skrifað !cfg , !ts , !chan og what ever, endilega nýtið ykkur !hjálp líka ;)<br><br>_____________________ <b>[.<font color="#FF0000">evil</font>.]ZiRiuS</b> There's no point for democracy when ignorance is celebrated. Political scientists get the same one vote as some Arkansas inbred. Majority rule, don't work in mental institutions. Sometimes the smallest softest voice carries the...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok