Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Zeriaq
Zeriaq Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
76 stig
“Software is like sex, it's better when it's free.” - Linus Torvalds

Re: Loksins bodvarsson.com v2.0!

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Sæll Haukur minn, síðan lítur mjög vel út, skemmtileg og stílhrein. Ég hef aðeins eitt út á að setja og það er rauði liturinn sem er á tenglunum inná tutorial síðunni. Hann er ekki alveg að meika það. Annars er þetta alveg að dansa travisinn fínt

Re: smá stafsettningarvilla

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þú ert gay… mamma þín er gay… ;)

Re: smá stafsettningarvilla

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Æi takk Haukur minn, þú ert líka með fallega rödd… Ég ætlaði líka að hafa kvenmannsrödd, en því miður er ég karlmaður og er ekki að vinna með minni heitelskuðu. Þetta var líka bara lítill og sætur teaser sem ég henti upp á tveim tímum ;)

Re: smá stafsettningarvilla

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Já það er mér að kenna, fattaði helvítið þegar ég var búinn að rendera, hljóðsetja og compressa… nennti bara ekki að laga það ;) Hvernig finnst ykkur annars anxia.binary.is röddin mín ;)

Re: Ircið- Firewall???

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Sæll Haukur, ég er að lenda í þessu nákvæmlega sama hérna uppí vinnu, var verið að breyta kerfinu og þeir settu upp einn feitann eldvegg, ef þú færð svarið við þessu myndi mér þykja mjög vænt um það ef þú myndi segja mér hvernig þú ferð í kringum hann.

Re: Íslenska mod senan, HVAR ER HÚN!

í Tölvuleikir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Svanur, I´ve been meaning to talk to you. Hvað segirðu um að joina okkur? Þú ert hæfileikaríkur módeller og 2D artist og værir mjög góð viðbót við liðið sem komið er. Sendu mér bara skilaboð.

Re: Íslenska mod senan, HVAR ER HÚN!

í Tölvuleikir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Zeriaq hérna aftur, bara að láta fólk við að Megaman TC er að færa sig um set og ætlum að notast við Quake 3 Arena vélina. Hvort er fólk meira hot fyrir Single Player eða Deathmatch.

Re: Jæja...

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Svanur, mannst vonandi eftir mér, Raggi úr magmiðlunarskólanum. Zeriaq í counter-strike. Allavega, ég er að leita af fólki til að aðstoða mig og Sigga “Luther” því við erum að búa til mod, Byggt á Serious Sam vélinni (snilldar vél til að modda) og okkur vantar geðveikt modeller, SKINNER, coders og animators. Við erum orðnir 4 núna, 3 modellerar og einn mappari Við þurfum geðveikt á smá hjálp við modelling hliðina og skinning. Hérna að neðan eru linkar á nokkur módel sem ég er búinn með....

Re: Þórður Ingvarsson

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ok það sem þessi Þórður er að gera fyrir íslenska tölvulistarmenningu er frábært, ég get samt ekki verið sammála fyrsta ræðumanni og kallað hann snilling, flest af þessu stöffi hef ég nú séð betur gert hvort sem það er af minni hendi eða annarra. Bryce og Poser eru ekki list, það eru imbaforrit sem allir geta gert “list” með. Þessi póstur var engan vegin persónuleg árás á Þórð, hann er bara að gera það sem hann gerir og er að fá augu almennings til að fylgjast með sér. Margir af þeim sem...

Re: Þriggja ára fangelsi fyir hrottafengna nauðgun!!!!

í Hugi fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ekki bara það að þetta sé stutt heldur gerið ykkur grein fyrir að fangelsisvist á Íslandi er mest “picnic” sem vitað er um. Fangar í alvörunni meiga taka með sér sjónvarp, tölvu, leikjatölvu, rúmið sitt og allt annað. Oft hefur verið talað um að fangelsisvist á Íslandi sé góð leið til að sleppa við að borga húsnæði og mat. Samt sem áður getum við huggað okkur við það að honum verður ekki tekið vel á hrauninu. ;) Eins og hann Arnar talaði um finnst mér að eitthvað eigi að gera í þessu....

Re: So you want to create worlds?

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Reyndar er það mjög satt hjá þér, ég er mikill maya maður þó að ég virði maxinn líka (alltof mikið af maya fólki sem rífst um max og maya eins og mac og pc) en samt verð ég að viðurkenna að maya renderinn er horror to say the least. Renderman stendur sig alltaf eins og hetja og nota ég hann alltaf, hvort sem ég er að nota max eða maya, lightwave eða eitthvað annað. Hvað er annars verið að bralla þessa dagana Gourry, ertu kominn mikið í 3d? Ef svo er þá er ég að leita af góðum low poly...

Re: So you want to create worlds?

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Video postið er bara svo limited í max, ef gera á einhverja alvöru effecta á þrívíddarheiminn þinn rendera þá með z ásnum og nota einhver af snilldar 3d post production forritunum á markaðinum. Eða bara gera allt í Maya ;) (Maya plögg)

Re: Leita að hæfileikaríku fólki

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Við erum ekki að vinna að modi, við erum að vinna að full scale Total Conversion, reyndar ekki fyrir Half-Life vélina heldur fyrir Serious Sam vélin (postaði hérna af því að Half-life samfélagið er allt fullt af modellerum). Ég er einfaldlega að reyna halda þessu eins íslensku og ég get, erum núna 3 íslendingar, 1 breti og 1 kani.

Re: Leita að hæfileikaríku fólki

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Sony hefur ekkert með það að gera, Megaman og allt í kringum hann er copyright af Capcom, og já ótrúlegt en satt þá er ég búinn að contacta þá og þeir samþykkja það ekki bara heldur taka það sem hrós að einhver vilji gera mod um Megaman.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok