Samt sem áður er aðal vandamálið ekki að einhver komi bara og “save as”i síðunar okkar. Oftast eru þessir guttar að taka screenshot útum allan bæ, fara svo í photoshop og draga nokkra rulers og þá er þetta komið hjá þeim. Ég er ekki að tala um að fá “lánaðar” hugmyndir á heimasíðum enda gerum við það allir. Þetta er eins og tískuheimurinn, ef við myndum ekki vera að spá í því hvað aðrir gera þá þróumst við ekkert sem listamenn. Allavega, flame me, agree with me. Just my 5 cents