hmm ef 3 heimstyrjöldinn brýst út er ekki spursmál að allt mannkynið muni deyja með einum eða öðrum hætti ef kjarnavopn verða notuð. Geislavirk ský munu berast hingað reglulega vatnið verður eitrað og sömuleiðis mun allur landbúnaður fara til fjandans. Svo er ekki tekið með allt stjórnleysið sem mun ríkja ÞEGAR það gerist af því að í raun er mannkynið dæmt til þess að tortríma sjálfum sé