Hættið þessu endarlausa kjaftæði og reynið að sjá hvernig þjóðfélagið var á kúbu á þessum tíma. Þjóðinn var nánast notuð sem þrælar til þess eins að vesturlandarbúar gætu fengið ódýra ávexti og afurðir byggðar upp á blóði almúgans. Þegar kommúnismanum var komið á stoð á Kúbu bætti hann hag margra en því miður getur hið stóra “Vesturveldi” ekki kynngt því að hafa tapað þessu frábæra ódyra vinnuafli og leggur því viðskiptabann á landið. Vest að núna geta þeir ekki komist upp með að arðræna...