af hverju ætti tími ekki að vera til áður enn lífverur? þó að einginn skynji hann eru hlutir samt að gerast á mismunandi staðsetningu í tímalínuni… þetta er bara komið órökstutt svar við hinni classísku spurningu: ef tré fellur í skóginum þar sem einginn sér eða heyrir það falla, féll það þá? (eða, eins og Terry Prachett, fyrst það hefur verið að pæla í honum segir: If five thousand tons of angry elaphant come flying through the sky and crash to the ground, splitting the world into...