Okey, ég lenti í algjörlega sama málinu. Þú þarft að hleypa henni mikið oftar út en þetta, pissar hún bara á einn sérstakann stað ? Eða er þetta bara allover? Eins líka að þegar að þú ferð út að viðra hana pissar hún þá í hvert sinn ? Mér reyndist best að fara út með mína og bara algerlega hundsa hana, ekki yrða á hana eða neitt þar til að hún væri búin að ljúka sér af, þá fagnaði ég henni mjög vel, jafnvel með nammibita líka (ost, skinku) Ef að hún pissar á pappír, prófaðu þá að færa...