Þessi lýsing á ofurkonunni fannst mér nokkuð góð: “Hún var góð móðir, dásamleg, blóðheit ástkona, skilningsrík eiginkona, farsæl á framabraut, tók þátt í stjórnmálum, hafði fasta tíma í leikfimissalnum. Gluggarnir voru gljáfægðir, teppin vandlega burstuð og angan af nýbökuðu brauði og heimatilbúnu appelsínumauki lagði um allt húsið þegar sjúkrabíllinn nam staðar fyrir utan.” Við þurfum ekki að vera ofurkonur, við þurfum að velja og hafna, hvað leggjum við mesta áherslu á í lífinu, velja, og...