Það má vel bæta kjör kennara, en kröfurnar sem þeir eru með á borðinu núna, og vilja ekki einu sinni ræða nein frávik frá, eru óaðgengilegar fyrir sveitarfélögin. Eða viltu kannski hækka skattana ennþá meira til að borga kauphækkunina þeirra? Hmmm, ekki heyri ég nú fólk hrópa húrra þegar aðrar stéttir með mjög mikið tangarhald á þjóðfélaginu, fara í verkfall, eins og til dæmis flugmenn, flugstjórar og flugvirkjar. Ef stéttir eru þeim mun “mikilsverðari” eftir því sem þær hafa meira...