Það veltur á ýmsu. Ef að hún þénar 5 dali á tíman og vinnur frá morgni til kvölds þá er þetta mikill peningur, en ef hún er skurðlæknir er þetta bara dropi í hafið. Ég treysti mér allavega ekki til að segja til um hvort að þetta sé mikill peningur fyrir hana. Mér persónulega þætti þetta hlægilega lítið fyrir tattoo á ennið, but then again, við vitum svo lítið um þessa konu.