Skil þig vel, þekki fólk sem hafa lent í þessu. Ég er með hugmynd fyrir þig, þó svo að ég verði að spyrja fyrst hversu gamall bróðir þinn er? Það er hægt að setja inn Parental Control á leikinn, sem virkar þannig að bróðir þinn getur bara spilað ákveðið marga tíma á dag eða á ákveðnum tímum. Getur kynnt þér meira um þetta HÉR. Endilega reyna að setja þetta á, eða ef það er svo slæmt að setja bróðir þinn í meðferð (já það er til, http://www.spilavandi.is/ er hægt að lesa um svipaða hluti,...