Ég finn engar heimildir um það, og þú virðist ekki ætla að setja fram nein alvöru rök með máli þínu nema “af því ég segi það”. Piparúði getur triggerað Astma, sem er að mörgu leiti líkur frjókornaofnæmi. Hinsvegar þá eiga piparúði og frjókorn ekkert sameiginlegt, þetta er eins og að segja að táragas valdi kattarofnæmi, meikar bara engan sens. Síðan finnst mér það harla ólíklegt að vinur þinn sé með frjókornaofnæmi núna þar sem það er janúar, og það eru engin frjókorn á sveimi. (sjálfur er ég...