well, ef að þú vilt halda það. Eina útskýringin sem ég get gefið er það að ég átti frekar slappa tölvu, svo að ég var að spila leikin í lágum gæðum, auk þess sem ég þurfti að minnka myndina.
Hann hefur logið um að hann hafi óvart hent því , eða vendorað það. Síðan hefur hann fengið nokkra vini sína til þess að segja að hann hafi verið með það, því þá getur hann beðið GM um blade-ið aftur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..