Fólkið sem eru hérna inn á huga eru bara ekki nógu góð að koma með gagnlega gagnrýni, mjög oft (þ.á.m. ég) sér maður bara “flott mynd”. Það má alveg skoða þessa hugmynd en efast um að hún eigi eftir að hafa mikil áhrif, plús það vantar að geta sett inn mynd í kork.