Takk fyrir þessa frábæru gagnrýni :) Ég skil alveg hvað þú ert að fara, og er eiginlega sammála. Í sambandi við linsuna þá get ég það alveg já, bara hef haft mjööög takmarkaðann tíma til þess að gera eitthvað af viti í sambandi við ljósmyndun. takk fyrir.