Byrjaðu á notaðri 350d eða 400d, eða jafnvel bara 10d,20d,30d, allt eru þetta vélar sem fást ódýrt notaðar. Skoðaðu www.ljosmyndakeppni.is í söluþræðina þar, en þar er t.d. Canon EOS 10d með gripi til sölu, gætið fengið hana á alls ekki meiri pening en 30þús (jafnvel lægra(ef hann vill meira þá er hann að svindla feitt á þér)) Ég myndi byrja á 18-55 linsu (þetta er samt EF-S linsa svo hún passar ekki á EOS 10d) og kaupa svo 50mm f/1.8 nýja en hún er tiltölulega ódýr miðað við aðrar linsur...